24.3.2007 | 23:09
Fyrsta bloggið
Ákvað í dag að færa mig af blogspot.com og "koma til Íslands" með bloggið mitt. Á þessum vef ætla ég mér að skrifa um þjóðmál og þó sérstaklega beina sjónum mínum að norðvesturkjördæmi.
Nú eru 49 dagar til alþingiskosninganna þann 12. maí. Það eru því spennandi dagar framundan.

agnesasta
annakr
bjorgmundur
davidwunderbass
fannygudbjorg
framsokn
gudmbjo
helgasigrun
hlini
skjalfandi
kristbjorg
sigurdurarna
sillaisfeld
valdisig
vestfirdir
fufalfred
neytendatalsmadur
johannesbaldur
grjonaldo
tinnabessa




Athugasemdir
Hæ Svava og "velkomin til Íslands" með bloggið! Ég var líka á blogspot en færði mig því blogspotið var alltaf að segja "page not found" þegar maður ætlaði að vista færsluna eftir að vera búin að tæma sig af einhverri vitleysu! Grrr.. hvað það var nú pirrandi.
Bæjó
Friðrika
Friðrika Kristín, 2.4.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.