Til vina minna

Hef um langa hríð langað til að setja nokkrar línur á vefinn um málefni sem hafa verið mikið til umræðu en sökum þess hve tengd ég hef verðið því sem ég hef ætlað að skrifa um hef ég látið af þeirri löngun. Nú aftur á móti kom ósk um að ég skrifaði. Óskin kom frá karlmönnum og ætla ég því að skrifa nokkur orð um karlmenn.

Strákar! Þið eruð æðislegir. Komið mér oft á óvart, hafið glatt mig, reitt mig til reiði, veitt mér aðstoð og skemmt mér. Takk fyrir að vera til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband