Á uppleið

Ný könnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og RUV sýnir að Framsóknarflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hefur bætt við sig 0,7% fylgi miðað við úrslit kosninganna 2007. Þetta þýðir að Guðmundur Steingrímsson annar maður á lista Framsóknar í kjördæminu er inni á Alþingi. Gunnar Bragi Sveinsson fyrsti maður á lista Framsóknarflokksins, Guðmundur og Sindri Sigurgeirsson hafa verið duglegir undanfarið ásamt öðrum frambjoðendum að heimsækja byggðir og sveitir í kjördæminu.  Á á því von á því að fylgið fari enn hærra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Betur má ef duga skal. Þetta er allt of lítið fylgi í þessu rótgróna kjördæmi. En vonandi rætist úr.

Guðmundur St Ragnarsson, 18.4.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband