23.4.2009 | 01:00
Efnahagstillögur Framsóknar
Tillögur Framsóknarflokksins að aðgerðum til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra
heimila og atvinnulífs eru 18 talsins. Þær er að finna hér: http://www.framsokn.is/files/efnahagstillogur_framsoknar.pdf
Hér eru tvær tillagnanna:
- Vextir verði lækkaðir
- Stimpilgjöld afnumin
Stimpilgjöld lána vegna fasteignaviðskipta hafa verið afnumin að hluta til en lagt er til að
þau verði afnumin að fullu. Nauðsynlegt er að koma fasteignamarkaðnum í gang aftur og mun þessi aðgerð stuðla að því.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.