24.3.2007 | 23:42
Þið munið hann Jörund
Í kvöld frumsýndi Leikfélag Hólmavíkur leikritið Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í leikstjórn Skúla Gautasonar. Leikfélagið áætlar nokkrar sýningar m.a. að fara í leikferð til Bolungavíkur. Óska leikfélaginu til hamingju með sýninguna.

agnesasta
annakr
bjorgmundur
davidwunderbass
fannygudbjorg
framsokn
gudmbjo
helgasigrun
hlini
skjalfandi
kristbjorg
sigurdurarna
sillaisfeld
valdisig
vestfirdir
fufalfred
neytendatalsmadur
johannesbaldur
grjonaldo
tinnabessa




Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.