Ráðstefna og íbúaþing um innflytjendamál

Á Ísafirði stendur nú yfir ráðstefna og íbúaþing um innflytjendamál. Ráðstefnan ber heitið Innflytjendur – Hvalreki eða ógn fyrir samfélögin á landsbyggðinni.

Innflytjendur eru í mörgum byggðum bjargvættir verðmætasköpunar og eru því hvalreki fyrir þau samfélög á landsbyggðinni. Á höfuðborgarsvæðinu eru innflytjendur einnig hvalreki því að í alltof mörgum tilvikum eru þeir í störfum sem að íslendingar vilja ekki vinna við s.s. heilbrigðisþjónustu. Mér finnst viðhorf margra til innflytjenda vera alltof neikvæð. Við íslendingar getum um margt lært af innflytjendum og svo einnig þeir af okkur. En það verður að ríkja gagnkvæm virðing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband