Margrét, Ingiríður, Henríetta eða...

Það er alltaf gaman þegar að það fjölgar hjá konungsbornum fjölskyldum. Í dag fæddust þeim Maríu og Friðriki dóttur og er sú stutta þriðja í röðinni til að taka við embætti ömmu sinnar sem leiðtogi danska ríkisins.

Danskir og norskir vefmiðlar eru þegar farnir að velta því fyrir sér hvað prinsessan á að heita. Hefur verið nefnt Margrét - í höfuðið á Margréti drottningu, Ingiríður - eftir langömmu og Henríetta eftir móðurömmu sinni. Mér finnst nú líka vel hæfa að daman fái nafnið Elísabet í höfuðið á Betu drottningu en hún er nú 81. árs í dag. Til hamingju með afmælið!


mbl.is Fjölgar í dönsku konungsfjölskyldunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Lind

ég reina nu með að það muni vera Margrét

Eva Lind , 26.4.2007 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband