"Sumariđ er tíminn..."

Ţađ var alveg ógleymanleg stemming í Höllinni í kvöld. Viđ frćnkurnar - Unnur Sćdís og ég - gáfum okkur miđa á tónleika međ Bubba Morthens og Stórsveit Reykjavíkur í jólagjöf. Ţetta voru ćđislegir tónleikar. Kóngurinn var alveg í essinu sínu og bandiđ alveg frábćrt. Uppklappiđ var einna best. Ţar flutti hann "Sumariđ er tíminn" og "Rómeó og Júlíu". Yndislegt. Ragnar og Garđar voru í fantaformi í Sumariđ... . Ég fór á tvenna tónleika í Höllinni fyrir jól og verđ ađ segja ađ ţetta voru gćđalega séđ mun betri tónleikar. Hljómurinn var mun betri og engir skruđningar í hátölurunum eins og vildi verđa á Bó og á Frostrósum.

 

Takk fyrir mig!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband