Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.4.2007 | 22:56
Kemur ekki á óvart
Umhverfisvæn Englandsdrottning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2007 | 12:27
Minn maður bestur hér!
1.4.2007 | 00:20
til hamingju
Ný reiðhöll tekin í notkun á Þingeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2007 | 22:35
Er þetta trúverðugt?
Baráttusamtökin í öllum kjördæmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2007 | 00:09
Menn að meiru
Segja úthlutanir úr Framkvæmdasjóði aldraðra hafi verið samkvæmt lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2007 | 00:04
Ráðstefna og íbúaþing um innflytjendamál
Á Ísafirði stendur nú yfir ráðstefna og íbúaþing um innflytjendamál. Ráðstefnan ber heitið Innflytjendur Hvalreki eða ógn fyrir samfélögin á landsbyggðinni.
Innflytjendur eru í mörgum byggðum bjargvættir verðmætasköpunar og eru því hvalreki fyrir þau samfélög á landsbyggðinni. Á höfuðborgarsvæðinu eru innflytjendur einnig hvalreki því að í alltof mörgum tilvikum eru þeir í störfum sem að íslendingar vilja ekki vinna við s.s. heilbrigðisþjónustu. Mér finnst viðhorf margra til innflytjenda vera alltof neikvæð. Við íslendingar getum um margt lært af innflytjendum og svo einnig þeir af okkur. En það verður að ríkja gagnkvæm virðing.